Nýr Axar vegur mun spara 733 miljónir á ári, og borga sig upp á þremur til fjórum árum. Vegagerðin, fólkið, heldur áfram að spara sömu upphæð um ókomin ár. Veg yfir sprengisand norður, og austur í Kárahnjúka, strax.

Þarna er Guðni að segja okkur að ef 200 bílar á dag, fara um Axar veg, frekar en að aka fjarðarleiðina,

þá sparar vegagerðin slit á vegum vegna 200 bíla x 71 kílómetrar x 365 dagar, verður 200*71*365 = 5.183.000 kílómetrar,

Slit á vegum vegna 5.183.000 eða 5,183 miljón kílómetra aksturs  á einu ári, er í krónum, 733 miljónir, sem er sparnaðurinn, við að fara Axarveg í staðin fyrir að fara fjarðaleiðina.

Nýr Axar vegur mun spara 733 miljónir á ári, og borga sig upp á þremur til fjórum árum, og heldur áfram að spara sömu upphæð um ókomin ár.

Þetta kemur fram í grein Guðna Nikulássonar um Axarveg, í Morgunblaðs rafrænu útgáfunni.

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1417727/

klikka, til að fá stærri mynd

2017-10-02-oxi-gudni

Við þurfum að velta fyrir okkur hvernig við, í staðin fyrir að hækka gengið,

setjum allt á fulla ferð við að breikka vegi, smíða nýjar og breiðari brýr.

Ef afkoman er betri, þá eigum við að setja það í uppbyggingu innviða og

til þeirra sem hafa þörf. Skinsamleg innviða uppbygging notast okkur öllum

um ókomin ár. Ekkert bruðl en vera stórhuga og glæsileg mannvirki þurfa

ekki að vera umtalsvert dýrari. 

Greiða gamlafólkinu sem á því þarf að halda betri lífeyrir.

Alltaf er íbúðarrétturinn bestur, hvort sem við erum ungir eða gamlir.

Egilsstaðir, 02.10.2017 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 2. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband