Öndvegissúlan

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/ondvegissulan/ondvegissulan.html 

Öndvegissúlan

Við dönsuðum í kring um Öndvegissúluna,

hún var svo góð, að við gátum gert allt.

Við sögðum að við værum rík.

Einhver rak fótinn í hana, þá var hún svo fúin, að hún brotnaði,

og valt um koll og reyndist hún maðkétin.

Þá sögðum við að við værum fátæk.

Vinnufúsar hendur voru áfram til, náttúruauðlindir voru ennþá til,

verksmiðjurnar voru ennþá til, Framleiðslu getan í landbúnaði,

sjávarútvegi, iðnaði, verslun og þjónustu var ennþá til.

Hvað er þá að. Þú veist það.

Ekkert hafði breyst, nema að við vorum hætt að trúa á verðbréfin.

Voru það verðbréfin sem höfðu framleitt eitthvað? Nei.

En hvað getum við sett í staðin, fyrir trúna á verðbréfin.

Athuga seinna. jg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband