Ég spila alltaf á þig. Ég og þú, það erum við.

Þetta er að sjálfsögðu dæmisaga.

00

Einhvern tíman sendu sjóðirnir 100 krónur til útlanda,

það voru 2 dollarar..

Þá var gengið, 1 dollar, 50 krónur.

00

Sjóðirnir töpuðu öðrum dollaranum.

00

Það þótti heldur slæmt til að sýna á Ársreikningi,

að eignin væri komin í 50 krónur,

í fjárfestingunni erlendis.

00

Þá voru gerðar nokkrar gjaldeyris færslur,

til að láta Ársreikninginn líta betur út.

00

Við færslunar, lækkaði gengið í 100 krónur

fyrir 1 dollar.

00

Þá sýndi Ársreikningurinn, 

100 krónur í eign í útlandinu,

eins og áður.

00

Þarna hafði ég aðeins breytt genginu

til að Ársreikningurinn

liti betur út.

00

Ég gat sýnt sömu krónutölu, þó að verðmætið

hefðu minnkað um helming.

00

Auðvitað við skilningslittlir,

kenndum krónunni um.

00

Og til öryggis, krónan er góð,

mjög góð.

00

Krónan er okkar bókhald, þá sjáum við betur

hver staðan er.

00

Egilsstaðir, 22.03.2016  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband