Alls ekki fækka sýslumanns embættum. Að einhver fái alræðisvald er ekki æskilegt. Allir sýslumenn hafi sama vald, og engin ókosinn embættismaður verði þeim æðri.

Velt vöngum.

Alls ekki fækka sýslumanns embættum, en þau fái verkefni.

Það er betra að hafa nokkur embætti, það verður æfing í stjórnsýslu fyrir embættismenn.

Þeir fá einhverja nasasjón af því sem er í gangi og það kemur okkur að gagni.

Að einhver fái alræðisvald er ekki æskilegt.

Allir sýslumenn hafi sama vald, og athuga hvort að engin ókosinn embættismaður verði þeim æðri.

Auðvitað fái þeir stuðning frá stjórnsýslunni og ef stjórnsýslan er ekki sátt þá er hún ábyrg gagnvart sjálfri sér.

Stjórnsýslan má ekki ráðast á sýslumanns embættið og sýslumanninn, hún á að aðstoða embættið og starfsmennina.

Við gerum ráð fyrir að Sveitarfélög, Verkalýðs félög, Fagfélög og fyrirtæki fái vitneskju um að þau eru baklandið fyrir Sýslumanns embættið.

Þetta er til að styrkja stjórnsýsluna og gera hana stöðuga, trausta.

Hver á að vera yfirmaður sýslumanna, ?

Alþingi með Sveitarstjórnum, erum við þá aftur komin að sýslunefnd sem kosin væri í landshluta sveitarfélögum, til dæmis einn í hverj þingi. 

Ekki ættu að vera nein vandræði, þeir fái alltaf upplýsingar strax, og þær verði almenningi aðgengilegar og svo í fjölmiðlum. 

Skoða vel. 

Ég þorði ekki og skrifa ekki 40 þúsund ----.

Egilsstaðir, 11.09.2022   Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband